50 mín í sauna teppi með djúpslökun
Dásemdar slökun í heitu sauna teppi.
Service Description
Viðkomandi liggur í saunateppi sem hitað er eftir hans óskum. Á meðan hann liggur í hitanum er boðið upp á að hlusta á 30 mín djúpslökun. Saman vinnur hitinn og slökunin að því að losa um spennu og endurnæra líkamann. Tímabókun á jogasolla@gmail.com eða í síma: 865 8184 Ummæli þátttakenda: "Minn besti tími í slökun var í hitateppinu. Hitateppi og hlustun á Sollu, það er ekkert sem toppar það". " Að fara í hitateppið hjá henni Sollu er algjörlega dásamlegt. Maður kemur þreyttur og úrillur, leggst á teppið og lætur Sollu pakka sér inn. Kemur svo afslappaður og óþreyttur eftir meðhöndlun og pantar sér fljótlega annan tíma. Mæli með fyrir alla".
Contact Details
Hólaland 18, Stöðvarfjörður, Iceland
8658184
jogasolla@gmail.com