top of page

Heilsueflingardagur á Stöðvarfirði

Heilsuefling og endurnæring í fallegu og rólegu umhverfi 14. september frá 10:00-17:00

7 hr
12.500 íslenskar krónur
Stöðvarfjarðarskóli Skólabraut 20

Service Description

Dagskrá: Jógaganga - Létt og róleg ganga með liðkandi æfingum Léttur hádegisverður Fræðsla - Mikilvægi slökunar í daglegu lífi Hressing Slökunarstund - Með hreinu ceremonial kakói og söngskálum Verð 12.500 allt ofangreint innifalið (fullt verð 30.000.-) Verkefnið hlaut styrk úr verkefninu Sterkur Stöðvarfjörður. Skráning og nánari upplýsingar til 12. september. jogasolla@gmail.com Ummæli þáttakenda frá Heilsueflingardeginum 13. apríl "Þetta var mjög gott námskeið. Ég lærði mikið um það hvað það er mikilvægt að stunda slökun" Laufey "Mér leið alveg dásamlega eftir daginn, bæði á sál og líkama og svaf mjög vel" Áslaug "Ég var mjög ánægð með heilsueflingardaginn, sérstaklega jógagönguna. Þetta var svo hressandi og slakandi og gott fyrir hugann" Klara "Að mínum dómi var þetta dásamlegt frá A-Ö. Var búin að vera lufsuleg en kom heim sem ný af heilsueflingardeginum". Bryndís "Þessi dagur var alveg dásamlegur og ég gæti svo sannarlega hugsað mér að mæta aftur á svona dag, sérstaklega jógagangan sem var endurnærandi og skemmtileg"


Contact Details

8658184

jogasolla@gmail.com

Hólaland 18, Stöðvarfjörður, Iceland


Service Page: Bookings_Service_Page
bottom of page