top of page

Kakóstund og Jóga Nidra djúpslökun

Kakóstund ásamt Jóga Nidra djúpslökun fyrir litla hópa.

  • 1 hour 30 minutes
  • 4500 á mann lámark 6
  • Customer's Place

Service Description

Kakóstundir eru tilvaldar fyrir litla hópa, vinnuhópa eða vinahópa. Drukkið hreint kakó ásamt fræðslu um kakóið, stutt hugleiðsla og Jóga Nidra slökun í lokin. Tónskálarnar fá að hljóma með í stundinni. Mjög ljúf og endurnærandi stund. Lágmarksfjöldi á kakóstund eru sex einstaklingar og akstur bætist við utan Stöðvarfjarðar.


Contact Details

8658184

jogasolla@gmail.com

Hólaland 18, Stöðvarfjörður, Iceland


Service Page: Bookings_Service_Page
bottom of page