top of page

Slökun með Sollu

Slökunarnámskeið á netinu sem þú ferð í gegnum á eigin hraða.

12.500 íslenskar krónur
Hólaland

Service Description

Á námskeiðinu er: * Kynningarefni * Fjórar slökunaræfingar, mismunandi að lengd og með mismunandi áherslur. * Tvær morgunhugleiðslur Miðað er við að fara í gegnum námskeiðið á fjórum vikum og vinna með eina slökunaræfingu í viku. Þó getur hverog einn farið í gegnum námskeiðið á eigin hraða. Þegar gengið hefur verið frá greiðslu fær þátttakandi sendan link með aðgangi að námskeiðinu þar sem hann skráir sig inn. Efnið er opið í fjóra mánuði frá viðkomandi skráir sig inn. Verð: 12.500 Gefðu þér rými til að efla þig og styrkja á einfaldan og þægilegan hátt. Skráning á jogasolla@gmail.com


Upcoming Sessions


Contact Details

  • Hólaland 18, Stöðvarfjörður, Iceland


Service Page: Bookings_Service_Page
bottom of page