top of page

Slökunarpúðinn Friður og ró

Tvær týpur Sá klassíski og Lúxus púðinn

  • 15 minutes
  • From 5.000 íslenskar krónur
  • Hólaland

Service Description

Slökunarpúðinn Friður og ró er saumaður úr  silki satíni og fylltur af hörfræjum og lavender. Sá klassíski úr þunnu áprentuðu silki og Lúxus týpan úr ofnu silkiefni og örlítið stærri en sá klassíski. Þú leggur púðann yfir augun þegar þú þarft á góðri slökun að halda. Ilmurinn af lavender og þyngdin frá hörfræjunum gefur góða slökun, lokar á áreiti og minnkar spennu í vöðvum í kringum augun.  Hægt er að kæla púðann á heitum degi eða til að lina höfuðverk.   Má hita smá í örbylgju en þarf að gæta þess að hita ekki of mikið. Volgur púðinn hjálpar til við að minnka spennu og augnþurrk. Lavender ilmurinn dofnar með tímanum og þá er hægt að kreista púðann aðeins og virkja ilminn í jurtinni en þegar hún er alveg farin er gott að setja dropa af hreinni lavender ilmkjarnaolíu á hann af og til. Verð: Sá klassíski 5000.- og Lúxus púðinn 6500.- Hafðu samband til að panta púða í síma 8658184 eða senda póst á jogasolla@gmail.com - afgreiðslufrestur allt að vika. Fer eftir hver birgðastaðan er.  Kaupandi sem þarf að fá púðann sendan í pósti greiðir sendingarkostnað. - Hand painted silk, flax seeds and lavender Put the pillow over your eyes, breath deeply and relax for few minutes. The scent of lavender mixed with the flax seeds gives relaxing effects. The gentle pressure relives tension and calm the active muscles around the eyes. Cool it in a refrigerator for a refreshing treatment on a warm day. Heating in a microwawe is not recommended.  Good to keep it in a sealed bag to preserve the lavender scent. When the scent fades you can add few drops of pure lavender essential oil on the pillow. 


Contact Details

  • Hólaland 18, Stöðvarfjörður, Iceland

    8658184

    jogasolla@gmail.com


Service Page: Bookings_Service_Page
bottom of page