
Í FRIÐI OG RÓ
-Lýstu upp morgundaginn með deginum í dag-
Slökun, heilunarmeðferðir og bandvefslosun

Um mig ...
Ég er með bakgrunn í sálfræði, er kennari að mennt og hef tæplega tuttugu ára kennslureynslu í grunnskóla. Hef kennt ýmis námskeið tengd persónu uppbyggingu og haldið fyrirlestra. Ég er Jóga og Yoga Nidra kennari með viðbótarnámi í Áfallajóga. Einnig Body reroll og Foam flex kennari og viðurkenndur markþjálfi. Heilun og ýmis meðferðarform hafa alltaf heillað mig. Ég er OPJ þerapisti, hef lært að beita Regndropameðferð, Klassísku vöðvanuddi, Reiki I og Englareiki I og II.
Ég er einnig 9D Breathwork leiðbeinandi.
Ég er alltaf að efla mig með því að læra nýja hluti nýja hluti og safna í sarpinn og hef mikinn áhuga á mannrækt og brenn fyrir því að kenna fólki að slaka á.Ég starfa í gegnum netið ásamt því að fara um Austurlandið með einstaka námskeið eða fræðslu.Jóga og bandvefslosun hefur hjálpað mér mikið við að vinna á einkennum vefjagigtar og að viðhalda gleðinni í hjartanu.

9D Breathwork námskeið kennt á Zoom 5. janúar - 9. febrúar 2026. Frír prufutími 4. jan kl 20:00
Starts Jan 5, 2026
24.500 íslenskar krónurLoading availability...
Loading availability...
- 5.800 íslenskar krónur
Yoga Nidra djúpslökun sem þú getur gert þegar þér hentar í þínu öryggi.
2.000 íslenskar krónurLoading days...
12.500 íslenskar krónur- 5500 á mann lámark 6
- 10.000 íslenskar krónur
- 14.500 íslenskar krónur

Trúðu að þú getir og þú ert komin/n hálfa leið
Theodore Roosevelt


Hafðu samband
Ég svara eins fljótt og ég get.
Hólaland 18, 755 Stöðvarfjörður
+3548658184














