Í FRIÐI OG RÓ
-Lýstu upp morgundaginn með deginum í dag-
Slökun, heilunarmeðferðir og bandvefslosun
Trúðu að þú getir og þú ert komin/n hálfa leið
Theodore Roosevelt
Um mig ...
Ég er með bakgrunn í sálfræði, er kennari að mennt og hef tæplega tuttugu ára kennslureynslu í grunnskóla. Hef kennt ýmis námskeið tengd persónu uppbyggingu og haldið fyrirlestra. Ég er jóga og Yoga Nidra kennari, Body reroll og Foam flex kennari. Einnig viðurkenndur markþjálfi.
Heilun og ýmis meðferðarform hafa alltaf heillað mig. Ég er OPJ þerapisti, hef lært að beita Regndropameðferð, Klassísku vöðvanuddi og Reiki I.
Ég er alltaf að efla mig með því að læra nýja hluti nýja hluti og safna í sarpinn og hef mikinn áhuga á mannrækt og brenn fyrir því að kenna fólki að slaka á.
Ég starfa fyrst og fremst í gegnum netið ásamt því að fara um Austurlandið með einstaka námskeið eða fræðslu.
Jóga og bandvefslosun hefur hjálpað mér mikið við að vinna á einkennum vefjagigtar og að viðhalda gleðinni í hjartanu.
Heilsuefling og endurnæring í fallegu og rólegu umhverfi 14. september...
12.500 íslenskar krónurYoga Nidra djúpslökun sem þú getur gert þegar þér hentar í þínu öryggi...
2.000 íslenskar krónurSlökunarnámskeið á netinu sem þú ferð í gegnum á eigin hraða.
Loading days...
12.500 íslenskar krónurKakóstund ásamt Jóga Nidra djúpslökun fyrir litla hópa.
4500 á mann lámark 6Námskeið í sjálfsnuddi/bandvefslosun með boltum fyrir fyrirtæki.
55.000 íslenskar krónur
Hafðu samband
Ég svara eins fljótt og ég get.
Hólaland 18, 755 Stöðvarfjörður
+3548658184